Austurrísk gúllassúpa, 560 g

Felix gúllassúpan er bragðgóð og mettandi gúllassúpa sem inniheldur kartöflur, kjöt, lauk og papriku. Einfaldur og fljótlegur réttur sem er kjörinn í hádeginu sem og á kvöldin.

Matreiðsla

Í potti: hitið súpuna án þess að þynna hana. Hrærið öðru hverju, berið fram með sýrðum rjóma og grófu brauði.

Í örbylgjuofni: hitið í skál með loki eða gataðri plastfilmu á háum hita (mest 750W) í u.þ.b. 3 mínútur.

Viltu örlítið mildari súpu? Þá er einfaldlega hægt að þynna hana með smá vatni.

Innihaldslýsing:

Vatn, nautakjöt (20%), laukur, kartöflur, repjuolía, paprika, hveiti, tómatpúrra, salt, krydd og krydd extrakt (m.a. kúmen, skessujurt og múskat), gerkjarni, hvítlaukur, umbreytt sterkja.

Næringargildi í 100 g

Orka 320 kJ / 80 kkal
Prótein 5 g
Kolveti 4,5 g
Þar af sykur 1,1 g
Fita 4,1 g
Þar af mettuð fita 0,7 g
Jafngildir salti 1,2 g

Nýjar vörur

Settu inn leitarorð og ýttu á enter