Hrökkbrauð bio sesam

Lífrænt ræktuð hráefni
100% heilkorna
23% trefjar
Besti rúgurinn sem vex í héraðinu.
Nýmalað í myllu á sama svæði og rúgurinn er ræktaður.
Ekkert ger – enginn viðbættur sykur.

Innihaldslýsing

Heilhveiti, sesamfræ (10%), sjávarsalt.

Ofnæmisvaldar: korn sem innihalda glúten og sesam.

Næringargildi í 100 g

Orka 1438 kj / 343 kkal
Fita 6,6 g
-Þar af mettuð fita 1,1 g
Kolvetni 50 g
-Þar af sykurtegundir 1,4 g
Trefjar 23 g
Prótein 9,4 g
Salt 1,5 g

Related Projects