Hrökkbrauð spelt

100% heilkorna
21% trefjar
Besti rúgurinn sem vex í héraðinu.
Nýmalað í myllu á sama svæði og rúgurinn er ræktaður.
Ekkert ger – enginn viðbættur sykur.

Innihaldslýsing

Rúgmjöl, speltflögur (7%), heilkorna spelthveiti (6%), salt.

Ofnæmisvaldar: Gæti innihaldið snefil af sesam og mjólk.

Næringargildi í 100 g

Orka 1366 kj / 324 kkal
Fita 1,6 g
-Þar af mettuð fita 0,3 g
Kolvetni 59 g
-Þar af sykurtegundir 1,8 g
Trefjar 21 g
Prótein 8,6 g
Salt 1,3 g

Uppskrift | Hrökk ostaveisla

Skerið til ostalengjurnar úr oststykki. Burger Spelt hrökkbrauð er mulið í matvinnsluvél og sigtað. Ostalengjunum er velt upp úr maizena mjölinu. Því næst er þeim velt upp úr eggjum og svo sigtaða hrökkraspinum og síðan aftur upp úr eggjum og hrökkrasp.
Djúpsteikið í potti í 180°C heitri olíu þar til stangirnar verða gullnar að lit. Farið varlega við heita olíuna.

5 þykkar ostalengjur
1(+) msk maizena mjöl
1 pískað egg
5 hrökkbrauð, röspuð
Salsa sósa

Uppskrift | Hrökk pizza með pepp & svepp

Brúnið sveppina og pepperóni á pönnu (ekki nauðsynlegt). Setjið pizzasósuna yfir Burger Spelt hrökkbrauð, raðið sveppum og pepperóni ofan á
og toppið með rifnum osti. Bakið í ofni við 200°C þar til ostur er orðinn gullinbrúnn.

1 stór sveppur
4 sneiðar pepperóni
Pizzasósa
Rifinn ostur

Related Projects