Hrökkbrauð trefjar

80% heilkorna
30% trefjar
Besti rúgurinn sem vex í héraðinu.
Nýmalað í myllu á sama svæði og rúgurinn er ræktaður.
Ekkert ger – enginn viðbættur sykur.

Innihaldslýsing

Rúgmjöl, klíð (hveiti, hafrar) (16%), fræ (hörfræ, bókhveiti, sesamfræ, saxaðir hafrar), salt.

Ofnæmisvaldar: Gæti innihaldið snefil af mjólk.

Næringargildi í 100 g

Orka 1469 kj / 351 kkal
Fita 4,6 g
-Þar af mettuð fita 0,6 g
Kolvetni 53 g
-Þar af sykurtegundir 1,5 g
Trefjar 30 g
Prótein 9,3 g
Salt 1,3 g

Uppskrift | Hrökk Mex

Lárpera, hvítlauksgeiri, laukur, plómutómatur, vorlaukur og safi úr límónu er sett saman í skál og handmaukað (ekki notast við matvinnsluvél).
Dreifið lárperumauki yfir Burger Ballaststoff hrökkbrauð. Toppið með vorlauk, kirsuberjatómötum og rauðlauk.

1 þroskuð lárpera
1/2 pressaður hvítlauksgeiri
1/4 fínt saxaður laukur
1 kjarnlaus/skorinn plómutómatur
1 skorinn vorlaukur

Vorlaukur, kirsuberjatómatur og rauðlaukur til skrauts.

Related Projects