Lasagne plötur 200 g

Pastella ferskt lasagne kemur í einni plötu sem hægt er að skera eða klippa svo þær passi í fatið. Þar sem ferskt pastað er mjúkt þarf ekki að forelda plöturnar.

Einnig er hægt að nota lasagne frá Pastella til að gera heimagert fyllt pasta, svo sem cannelloni eða bera það fram með súpum, sem snakk eða jafnvel sem sætt kex í eftirrétt.

Aðrar vörur