Sætt franskt sinnep

Sæta sinnepið frá Bähncke er upplifun fyrir bragðlaukana. Uppskriftin hefur haldist óbreytt síðan á sjötta áratugnum og er sinnepið elskað af stórum jafnt sem smáum. Passar einstaklega vel með pylsum en má einnig nota t.d. í dressingar og kartöflusalat.

Tengdar vörur

Settu inn leitarorð og ýttu á enter