Tyttuberjasulta

Kjörin með villibráð, kjöti, sósum og desertum.

Beauvais villtu tyttuberin vaxa í skógum á norðlægum slóðum þar sem sólin sest varla allt sumarið. Berin verða því stökk og bragðrík og passa vel með alls konar mat.

Berin eru týnd varfærnislega og súrsuð í sykri og vatni. Tyttuber eiga aldalanga hefð í sænskri matargerð, til dæmis sem dýrindis fersk viðbót í sósur með kjötbollum og kássum, í eftirrétti, kökur og pönnukökur með þeyttum rjóma.

Tengdar vörur

Settu inn leitarorð og ýttu á enter