Wake Up er einungis fáanlegur í verslunum Krónunnar.

Wake Up epli / ylliblóm 330ml

Wake Up er bragðgóður kolsýrður fegurðar- og orkudrykkur með náttúrulegu
plöntuþykkni og vel völdum vítamínum og steinefnum.

Wake Up er ketóvænn, sykurlaus og vegan!

Samsetning drykkjarins hjálpar til við að gera þig skarpari og meira vakandi og bætir kollagenframleiðslu líkamans, en aukin kollagenframleiðsla hjálpar til við endurnýjun húðar og hárs.

Drykkurinn inniheldur m.a.

  • Bíótín sem viðheldur eðlilegu hári og húð
  • Sink sem er gott fyrir neglur, hár og húð
  • Kopar sem stuðlar að eðlilegu litarefni hársins
  • C-vítamín sem dregur úr þreytu og stuðlar að eðlilegri myndun kollagens þannig að húðin starfi sem best
  • MSM sem er mikilvægt byggingarefni líkamans og getur hjálpað til gegn liðvandamálum, verkjum, bólgum, exemi, þurrki og kláða í húð og gegn versnandi hárgæðum og viðkvæmum nöglum
  • Reishi sem sumstaðar er þekktur sem ,,Sveppur ódauðleikans” og hefur verið notaður í Kína í yfir 2.000 ár.

Innihaldslýsing

Kolsýrt vatn, sýrustillir (sítrónu- og eplasýra), metýlsúlfónýlmetan (MSM), bragðefni, kjarni úr grænum kaffibaunum (Arabica baunir), reishi (Ganoderma lucidum), hýalúrónsýra, askorbínsýra, sætuefni (súkralósi), rotvarnarefni (E202, E211), litarefni (betakarótín, svört gulrót), sinksítrat, kúpríglúkonat, D-bíótín.

Næringargildi
Orka (100g/ml) kj 4
Orka (100g/ml) kcal 1
Fita (100g) 0
Fita (100g), þar af mettuð 0
Kolvetni (100g) 0
Kolvetni (100g), þar af sykur 0
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 0
Salt (100g) 0
Tengdar vörur

Settu inn leitarorð og ýttu á enter